Fréttir

Fundur með ríkislögreglustjóra

21 maí. 2008

Framkvæmdastjórn LL átti í dag fund með ríkislögreglustjóra og yfirmönnum embættisins.

Á fundinum, sem var hvorutveggja gagnlegur og afar fróðlegur, var farið yfir ýmis mál er varða löggæslu í landinu og áherslur LL í komandi kjarasamningum reifaðar.

Í fundarlok var farið í kynnisferð um húsnæði RLS og starfsemin kynnt fyrir fundarmönnum.

Þá var ákveðið að koma á föstum fundum af þessu tagi.

Til baka