Fréttir

Snorri Magnússon á Bylgjunni 13. júní

12 jún. 2008

Snorri Magnússon, formaður LL, var í dag í símaviðtali á Bylgjunni vegna dóms sem hæstiréttur kvað upp þann 5. júní sl. í máli nr. 123/2008.

Smellið á lesa meira til að hlusta á viðtalið.

 

Í desember sl. var einkennisklæddur lögreglumaður sleginn í andlitið af handteknum einstaklingi sem færður hafði verið í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumaðurinn kinnbeinsbrotaði við árásina. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi einstaklinginn í 10 mánaða fangelsi en hæstiréttur mildaði dóminn í 8 mánuði og þar af 5 mánuði skilorðsbundna.

Viðtalið við Snorra er hægt heyra hér.

Til baka