Fréttir

Lögreglumaður í einn dag?

17 jún. 2008

Lögreglan í Baltimore fór fátroðnar slóðir í að vekja athygli almennings á störfum sínum. Almenningi var boðið að verða lögreglumenn í einn dag og fylgja lögreglumönnum eftir við störf þeirra.

Myndband af einum slíkum “eins dags lögreglumanni” má sjá hér.

Heimasíða lögreglunnar í Baltimore er að finna hér: https://www.baltimorepolice.org/

Til baka