Fréttir

Grein um launakjör lögreglumanna vekur athygli

31 júl. 2008

Grein um launakjör lögreglumanna, eftir formann LL, sem birtist á bls. 22 í Morgunblaðinu í dag 31. júlí hefur vakið nokkra athygli.  Þannig var fjallað um hana á fréttavefnum visir.is og í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Fréttina á visir.is má lesa hér.

Hlekkur verður settur inn á umfjöllunina í Reykjavík síðdegis um leið og hún verður aðgengileg á vef Bylgjunnar.

 

Til baka