Fréttir

Ellefu bankamenn gætu greitt laun 2500 ófaglærðra lögreglumanna

1 ágú. 2008

Skv. frétt á visir.is í dag gætu ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins greitt árslaun 2500 ófaglærðra lögreglumanna.

Þessa athyglisverðu frétt má lesa hér.

Til baka