Fréttir

Ljósmæður temmilega bjartsýnar

14 sep. 2008

Skv. fréttum á visir.is eru ljósmæður temmilega bjartsýnar fyrir fund sinn með samninganefnd ríkisins, sem haldinn verður eftir hádegi á morgun.  Lítið virðist hafa gengið í kjaradeilunni og eina útspil ríkisins var að stefna ljósmæðrum vegna meintra ólöglegra uppsagna.

Fréttina á visir.is má lesa hér.

Þá er hér einnig frétt um viðbrögð forsætisráðherra vegna kjaradeilunnar en hann sagði í viðtali í Silfri Egils í dag að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, stæði mjög erfiða vakt núna.

Til baka