Fréttir

Fyrsti fundur LL og Samninganefndar ríkisins.

15 sep. 2008

Fyrsti fundur viðræðunefndar LL og Samninganefndar ríkisins fór fram í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag kl. 13:15. Efni fundarins var fyrst og fremst  kynning á viðræðuaðilum og umræður og undirskrift á samkomulagi um viðræðuáætlun. Á fundinum afhenti Snorri Magnússon, formaður LL, samninganefnd ríkisins Kjarabók Landssambands lögreglumanna. Kjarabókina má sækja á PDF skjali á lokuðu svæði félagsmanna LL undir Laun 08.

Til baka