Fréttir

Kynning á samkomulagi LL og Samninganefndar ríkisins

27 okt. 2008

Kynning á samkomulagi LL og Samninganefndar ríkisins er komið inn á lokaða svæði heimasíðunnar. Til þess að skoða kynninguna ásamt samkomulaginu sjálfu verða menn að skrá sig inn á lokaða svæðið.

Formaður LL og framkvæmdastjóri og e.a. meðlimir stjórnar munu á næstu dögum fara um landið og vera með kynningar á samkomulaginu fyrir lögreglumenn og taka á móti fyrirspurnum varðandi það. Fundartímar og staðsetningar verða birtar hér á vefnum innan tíðar.

Til baka