Fréttir

Lögreglufélag Vestmannaeyja 40 ára

28 okt. 2008

Þann 25. október sl. varð Lögreglufélag Vestmannaeyja 40 ára. Vegna þeirra tímamóta verður afmælisfagnaður laugardaginn 29. október í Höllinni við Strembugötu. Fagnaðurinn hefst kl. 17:30 með fordrykk og mat en síðar um kvöldið er stefnt að því að fara á dansleik með Sálinni.

Til baka