Fréttir

Leiðbeiningar um atkvæðagreiðslu vegna samkomulags LL og SNR

3 nóv. 2008

Atkvæðagreiðsla um samkomulag LL op SNR hófst í dag. Bréf sem inniheldur veflykil og leiðbeiningar var sent út í pósti fyrir helgi og ætti að berast félagsmönnum á næstu dögum. Þeir sem eru staddir erlendis t.d. á vegum íslensku friðargæslunnar eiga möguleika á því að fá veflykilinn sendan til sín í tölvupósti. Kjörstjórn LL ákvað á fundi í síðustu viku að senda slíkan póst á nokkra lögreglumenn.

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig kosningin fer fram.

 

 

atkv2.jpg

 

 

 

 

Á forsíðu heimasíðu LL er þessi blái hnappur. Þegar smellt er á hann birtist innskráningarsíða fyrir læstar vefkannanir (sjá nér að neðan).

 

 

 innskr.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á þessari síðu er veflykillinn, sem þið fenguð sendan í bréfi, sleginn inn. Þegar ýtt er á happinn „Innskrá“ birtist atkvæðaseðillinn (sjá hér að neðan). Atksedill.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á atkvæðaseðlinum eru þrír valmöguleikar, „“ sem samþykkir samkomulagið, „Nei“ sem hafnar samkomulaginu og „Skila auðu“ sem hvorki hafnar né samþykkir samkomulagið. Þegar hakað hefur verið við einhvern valmöguleika er smellt á „Senda“ og atkvæði hefur verið greitt. ATH. einungis er hægt að greiða eitt atkvæði með hverjum veflykli.

Til baka