Fréttir

Kjörstjórn, Niðurstaða atkvæðagreiðslu

10 nóv. 2008

Kjörstjórn kom saman mánudaginn 10. nóvember 2008 kl. 13.00. 

Niðurstaða atkvæðagreiðslu liggur fyrir og er eftirfarandi.

Atkvæðisbærir voru 709

 

513 tóku þátt í atkvæðagreiðslunni eða 72%

 

Já sögðu 440 eða 86%

Nei sögðu 60 eða 12 %

Skiluðu auðu 13

Samkomulagið telst því samþykkt.

Til fróðleiks er hér birt niðurstaða atkvæðagreiðslu síðustu ára.

2005 voru 718 atkvæðisbærir og tóku 437 þátt eða 60.8 %, já sögðu 280 eða 64 %

2001 voru 630 atkvæðisbærir og tóku 482 þátt eða 76 %, já sögðu 300 eða 62 %

1997 voru 577 atkvæðisbærir og tóku 441 þátt eða 77%, já sögðu 397 eða 91%

1995 voru 595 atkvæðisbærir og tóku 521 þátt eða 87 %, já sögðu 402 eða 77%.

f.h. Kjörstjórnar.

Guðm. Fylkisson

 

Til baka