Fréttir

Skrifstofa LL verður lokuð á Þorláksmessu

22 des. 2008

LLkort.jpgÁgætu félagsmenn.

Starfsmenn skrifstofu LL verða í fríi á Þorláksmessu og því verður skrifstofan lokuð. 

Skrifstofan verður opin dagana 29. og 30. desember nk. frá kl. 08:00 – 16:00.

Jóla- og nýárskveðja

Skrifstofa LL

Til baka