Fréttir

Gísli, Eiríkur, Helgi

16 maí. 2009

Í Morgunblaðinu 16. maí 2009, birtist grein eftir formann LL, undir fyrirsögninni „Gísli, Eiríkur, Helgi“.  Í greininni er deilt á úrræðaleysi stjórnvalda í löggæslumálum s.s. þá staðreynd að gríðarleg fækkun hafi orðið í lögreglu frá sameiningu hinna ýmsu embætta í byrjun árs 2007.  Þá er einnig gagnrýnt það ástand sem skapast hefur og hefur birtingarmynd í þeirri staðreynd að tuttugu (20) lögreglumenn – sem tryggð hafði verið atvinna, skv. löggæsluáætlun stjórnvalda – sem útskrifuðust úr lögregluskóla ríkisins í desember 2008 skuli nú, meira eða minna, vera atvinnulausir.

Greinina má lesa í „Ræðu- og greinasafni LL“ hér til hliðar eða með því að smella hér.

Til baka