Fréttir

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings. Til upplýsinga.

9 júl. 2009

Kjörnefnd hefur ekki komið saman og ekki hefur enn verið ákveðið hvenær atkvæðagreiðsla fer fram. Ljóst er þó að hún verður rafræn eins og síðast.  Eitt af því sem lærðist af síðustu atkvæðagreiðslu er að einhverjir fá ekki senda póst á þann stað þar sem þeir búa og einhverjir hefðu kosið að fá aðgangsorðið að atkvæðaseðlinum í tölvupósti.   Þið sem viljið fá sent aðgangsorðið í tölvupósti, frekar en venjulegum pósti, vinsamlega sendið tölvupóst á g.fylkis.fml@rls.is með ósk um slíkt,   Í þeim tölvupósti þarf að koma fram nafn, kt. og lögreglunúmer.

Guðm. Fylkis, formaður kjörstjórnar.

Til baka