Fréttir

Allt stefnir í verkfallsboðun hjá slökkviliðsmönnum

25 jún. 2010

Í frétt á visir.is segir að allt stefni í það að Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) boði til verkfalls en í fréttinni segir að endanlegar niðurstöður atkvæðagreislu félagsmanna LSS liggi fyrir n.k. mánudag. 

 

Í viðtali við Sverri Björn Björnsson, formann LSS, kemur fram að kjörsókn hafi verið mjög góð og m.v. þær upplýsingar sem þegar liggi fyrir, en enn á eftir að telja einhver atkvæði utan höfuðborgarsvæðisins, stefni allt í það að boðað verði til verkfalls.

Til baka