Fréttir

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykktu verkfallsboðun

29 jún. 2010

Niðurstaða liggur nú fyrir í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) vegna verkfallsboðunar.  Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna eða 95% samþykktu verkfallsboðun en kosningaþátttaka var mjög góð 85%.

 

Hægt er að lesa um niðurstöðuna á mbl.is.

Fjallað var um boðaða atkvæðagreiðslu á þessari síðu hér og hér.

Til baka