Fréttir

Nýr starfsmaður á skrifstofu LL

1 des. 2010

Gudlaug.jpgNýr starfsmaður hefur hafið störf á skrifstofu LL.  Hún heitir Guðlaug Hreinsdóttir og hefur starfað á skrifstofu SFR undanfarin 10 ár.  Guðlaug mun taka við starfi Stefaníu um áramótin en þá fer Stefanía í um 50% starfshlutfall.

Við bjóðum Guðlaugu, sem reyndar gengur alltaf undir nafninu Gulla, hjartanlega velkomna til starfa hjá LL.

Til baka