Fréttir

Launahækkanir 1. mars

28 feb. 2013

Launahækkanir mánaðarlauna skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna (LL: 3,25% eða kr. 11.000,- að lágmarki) eru frá og með 1. mars 2013.

Þetta þýðir að þann 1. mars n.k. kemur til útborgunar hækkun mánaðarlauna þeirra sem eru fyrirframgreiddir en þann 1. apríl hjá þeim sem eru eftirágreiddir.

Nýja launatöflu er hægt að nálgast með því að smella á tengilinn Kjaramál hér að ofan.

Til baka