Fréttir

Ráðstefnan Jafnrétti og lögreglan / Lögreglan á Íslandi og vopnaburður

20 mar. 2014

Dagskrá og glærur frá fyrirlesurum:

 

Jafnrétti og lögreglan

 

08:50 – 10:00 Max Lutteman, Polisintendent, HR-avdelningen, Rikspolisstyrelsen í Svíþjóð:  Um stöðu jafnréttismála í lögreglu í Svíþjóð.  Aðgerðir og árangur.  Glærur

10:00 – 10:20 Kaffihlé.

10:25 – 10:50 Berglind Eyjólfsdóttir, Landssambandi lögreglumanna:  Um jafnréttismál í lögreglunni.  Glærur

10:55 – 11:40 Finnborg Salome Steinþórsdóttir, embætti ríkislögreglustjóra:  Vinnumenning og kynjatengsl í íslensku lögreglunni. Glærur

11:45 – 12:00 Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri.  Glærur

12:00 – 12:15 Pallborðsumræður.

 

Lögreglan á Íslandi og vopnaburður

 

13:10 – 14:10 Frank Haga, Forbundssekretær i Politiets Fellesforbund, Noregi: Óvopnuð lögregla í Noregi – þróun í átt til vopnaburðar.  Reynsla og viðhorf.  Glærur

14:15 – 14:30 Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri:  Reynsla og viðhorf til vopnaburðar.  Glærur

14:35 – 14:50 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri:  Reynsla og viðhorf til vopnabúnaðar.  Glærur

14:55 – 15:20 Jón Fr. Bjartmarz:  Löggæsluáætlun 2014-2017. Búnaður og þjálfun almennra lögreglumanna.  Glærur

15:20 – 15:45 Kaffihlé.

15:45 – 16:00 Lögregluskóli ríkisins:  Kröfur um vopnaþekkingu lögreglunema við útskrift úr grunnnámi.  Word skjal

16:05 – 16:20 Óskar Þór Guðmundsson, Landssamband Lögreglumanna:  Sjónarmið LL og lögreglumanna.  Glærur

16:20 – 17:00 Samantekt dagsins, helstu niðurstöður og pallborðsumræður.  Lok ráðstefnu.

Til baka