Fréttir

Kjarasamningurinn samþykktur

2 maí. 2014

Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings lauk nú í hádeginu.  Á kjörskrá voru 650 en það eru 8 fleiri en lagt var af stað með.  Skýrist það af því að félagatalið miðast við upplýsingar frá Fjársýslu og þær reyndust því miður ekki nægjanlega réttar. 

423 greiddu atkvæði eða 65,08%

244 sögðu já eða 57,68%

166 sögði nei eða 39.24%

13 skiluðu auðu eða 3,07 %.

Framlenging á samningi telst því samþykkt og verður Samninganefnd ríkisins tilkynnt það fyrir kl. 16.00 í dag.

 

Fh. kjörstjórnar.

 

Guðmundur Fylkisson.

Til baka