Formaður félags lögreglumanna hélt mjög áhrifaríka ræðu!
17 feb. 2015
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sóttu minningarathöfnina. Í samtali við Fréttablaðið (sjá forsíðu Fréttablaðsins) í morgun vitna borgarstjóri í ræðu Claus Oxfeldt, formanns Landssambands danskra lögreglumanna (Politiforbundet) sem hann flutti við minningarathöfnina. Haft var eftir borgarstjóra, vegna ræðu danska formannsins: „Formaður félags lögreglumanna flutti líka mjög áhrifaríka ræðu um hlutverk lögreglunnar“.
Hægt er að lesa ræðu Claus Oxfeldt á heimasíðu danska landssambandsins.