Fréttir

Málþing ASÍ og BSRB um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu

2 maí. 2016

Þriðjudaginn 3. maí standa ASÍ og BSRB sameiginlega fyrir málþingi sem ber yfirskriftina “Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?”.

 

Málþingið verður haldið á Hotel Natura (gamla Icelandair hótelið), hefst kl. 13:00 og lýkur kl. 16:00.  Félagsmenn LL eru hvattir til að mæta til málþingsins.

 

Málþing BSRB og ASÍ

 

 

Til baka