Fréttir

Áheitasöfnun vegna Kyndilhlaups lögreglumanna

8 feb. 2017

Lögreglumenn á Suðurnesjum gæddu sér á sænsku “góðgæti” á dögunum sem lið í áheitasöfnun vegna Kyndilhlaups lögreglumanna.  “Góðgætið” er kallað Surströmming upp á sænsku.

 

Hægt er að horfa á veisluna í þessari frétt á visir.is.

 

Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta “góðgæti” geta lesið allt um það á heimasíðunni www.swedishfood.com.  Þá er ýmsar upplýsingar að hafa um surströmming á Wikipedia en því miður (kannski sem betur fer) er ekki boðið upp á lyktar- eða bragðupplifun þar.

Til baka