Fréttir

Lögreglumessan 1. maí 2017

27 apr. 2017

Hin árlega 1. maí lögreglumessa verður að þessu sinni haldin í Bessastaðakirkju.  Athöfnin hefst kl. 11:00 og mun sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjóna fyrir altari.  

Flutningur tónlistar verður, að venju, í höndum Lögreglukórsins sbr. auglýsinguna hér að neðan.

 

LKR 2017

Til baka