Fréttir

Framboð til formanns LL

20 des. 2017

Fresturinn til framboðs vegna formannskjörs Landssambands lögreglumanna rann út föstudaginn 15. desember s.l. (sbr. 20. gr. laga LL þar um). 

Snorri Magnússon, núverandi formaður LL gaf áfram kost á sér og ekki bárust önnur framboð til formanns.  Snorri er því sjálfkjörinn formaður LL til næstu þriggja ára.

 

Virðingarfyllst,

 

Kjörstjórn LL.

Til baka