Fréttir

Fyrirlestrar í Háskólanum í Reykjavík

5 apr. 2018

HR logo hringur hires

 

Háskólinn í Reykjavík bíður upp á tvo afar athyglisverða fyrirlestra annarsvegar:

 

18. apríl n.k.:

 

„Project Management: Mindhunter´s research project“  og hinsvegar


Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M101 milli kl. 17:00 – 19:00

 

20. apríl n.k.:

 

„Criminal Psychology: Understanding Serial Killers and their Victims“ (Skyggnst inn í huga raðmorðingja).

 

Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M101 kl. 14:00.


ATH – af óviðráðanlegum orsökum þarf að færa fyrirlesturinn, sem átti að vera 20. apríl kl. 14:00 fram til 18. apríl kl. 14:00.

 

Fyrirlestrana flytur Dr. Ann Wolbert Burgess, sem er fyrirmynd persónunnar Dr. Wendy Carr úr sjónvarpsþáttaröðinni „Mindhunters“ á Netflix.

 

Báðir fyrirlestrarnir eru opnir öllum á meðan húsrúm leyfir.  

 

Til baka