Fréttir

Lögreglumessan 1. maí 2018

27 apr. 2018

Hin árlega Lögreglumessa verður haldin í Digraneskirkju í Kópavogi, þriðjudaginn 1. maí n.k. og hefst athöfnin kl. 13:00.

 

Séra Bára Friðriksdóttir mun halda utan um helgihaldið.

 

Lögreglukórinn leiðir söng undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar og mun sérvaldir kórfélagar sjá um ritningarlestur.  Að lokum mætir svo leynigestur og heldur skörunglega ræðu.

 

Að messu lokinni verða sérlegar kaffiveitingar í boði Landssambands lögreglumanna og Lögreglukórsins.

 

Lögreglumessan 1 maí 2018

Til baka