Fréttir

Stofnun ársins 2018

8 maí. 2018

Miðvikudaginn 9. maí n.k., kl. 17:00, verða niðurstöður í könnuninni Stofnun ársins 2018 kynntar á Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 2.

 

Niðurstöður fyrir lögregluembættin verða birtar hér á vef landssambandsins, líkt og undanfarin ár, um leið og þær liggja fyrir.

Til baka