Fréttir

Málþing um streitu, stöðu og gildi handleiðslu

22 maí. 2018

Handleiðslufélag Íslands óskar heldur málþing um streitu, stöðu og gildi handleiðslu föstudaginn 25. maí n.k. á Grand Hótel í Reykjavík. 

 

Streita og kulnun er staðreynd í starfsumhverfi nútímans en með handleiðslu má sporna við og draga úr álagi í starfi.

Hádegismatur, skemmtiatriði og léttar veitingar.  Aðgangseyrir á málþingið er kr. 15.000,-.

Skráning er hafin á handleidsla.is


Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingunni hér að neðan:


Handleiðsla

Til baka