Fréttir

Kynningar- og fræðslufundir LSR um lífeyrismál

25 maí. 2018

Árlegir kynningar- og fræðslufundir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) verða haldnir í húsnæði LSR að Engjateigi 11 í Reykjavík, eftirtalda daga:

28. maí fyrir sjóðfélaga í B-deild LSR

29. maí fyrir sjóðfélaga í A-deild LSR

30. maí fyrir sjóðfélaga sem eiga réttindi bæði í A- og B-deild LSR. 

 

Hægt er að velja um tvær tímasetningar þessa daga þ.e. kl. 08:30 – 10:00 eða kl. 16:30 – 18:00. 

 

Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að hringja í síma 510 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn, kennitölu og val á tímasetningu.

 

Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vef sjóðsins www.lsr.is

 

Sjá nánar í auglýsingunni hér að neðan.

 

Auglýsing kynningarfundir LSR

Til baka