Fréttir

Hæstiréttur Íslands dæmir lögreglumönnum bætur

12 okt. 2018

Hæstiréttur Íslands kvað, í gær, upp tvo dóma í málum lögreglumanna og var í báðum tilvikum lögreglumönnunum dæmdar bætur að upphæð kr. 1.500.000,- auk málskostnaðar að upphæð kr. 2.500.000,- í fyrra málinu (nr. 816/2017) og kr. 2.500.000,- í síðara málinu (nr. 827/2016) auk kr. 366.720,- vegna útlagðs kostnaðar í tengslum við málið.  

Samtals er ríkinu því gert að greiða lögreglumönnunum kr. 8.366.720,- vegna málanna auk vaxta.

 

Dómana er hægt að lesa hér:

 

Nr. 816/2017

 

Nr. 827/2017

Til baka