Fréttir

Bæjarstarfsmenn tilbúnir í aðgerðir – Kjarasamninga strax!

6 feb. 2020

Á landsfundi Bæjarstarfsmannafélaga, sem haldinn var á Snæfelssnesi í dag og gær, var samþykkt ályktun vegna stöðunnar í kjaraviðræðum, en bæjarstarfsmenn hafa verið samningslausir s.l. tíu mánuði líkt og aðrir opinberir starfsmenn að stærstum hluta.

Ályktun bæjarstarfsmannafélaganna má lesa á vef ruv.is.

Til baka