Fréttir

Fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar

10 feb. 2020

ASÍ og BSRB boða til opins fundar um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar, á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52, þann 13. febrúar n.k. kl. 08:00 – 10:00.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.  Fundinum verður streymt á asi.is og bsrb.is.

Morgunkaffi og léttar veitingar í boði.

08:30 – 08:40          InngangsorðDrífa Snædal, forseti ASÍ.

08:40 – 09:00          Forgangsröðun fjármuna í heilbrigðisþjónustuBirgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra.

09:00 – 09:30          Hvað stýrir þróun kostnaðar í heilbrigðisþjónustuMaría Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga.

09:30 – 09:50           Áhrif mismunandi fjármögnunarmódela í heilbrigðisþjónustu og stjórntæki stjórnvaldaDr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur.

Reynslusögur úr rekstri í heilbrigðisþjónustu:

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala.

Bjarni Smári Jónarsson, forstjóri sjúkrahússins á Akureyri.

Til baka