Fréttir

Atkvæðagreiðslur um verkfall

16 feb. 2020

Aðildarfélög BSRB, sem heimildir hafa til verkfallsboðunar, munu hefja atkvæðagreiðslur um verkfall meðal félagsmanna mánudaginn 17. febrúar.
Atkvæðagreiðslurnar munu standa yfir 17. – 19. febrúar.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Sameykis.

Sjá einnig frekari upplýsingar á heimasíðu BSRB.

Til baka