Fréttir

Óbreytt staða í kjaraviðræðum

3 mar. 2020

Líkt og fram hefur komið undanfarið í fréttum hér á heimasíðu LL hefur afar hægur gangur verið í kjarasamningsviðræðum opinberra starfsmanna og styttist nú óðum í það að ár sé liðið frá því að samningar losnuðu.  Þá eru einungis örfáir dagar í það að verkföll aðildarfélaga BSRB hefjist en fyrstu verkföllin hefjast n.k. mánudag 9. mars.

Hægt er að sjá á heimasíðu BSRB fleiri fréttir um verkfallsboðunina, sem og hvernig og hvaða áhrif verkföllin koma til með að hafa.

Til baka