Fréttir

Allt óbreytt í kjaraviðræðum

8 jún. 2020

Ástandið í kjaraviðræðum LL við ríkisvaldið er enn óbreytt frá því sem skýrt var frá í frétt hér á heimasíðu LL þann 26. maí s.l., og ekki sér enn til lands í þeim efnum.

Félagsmenn LL er enn og aftur hvattir til að kynna sér vel þau atriði sem samið var um á hinu svokallaða stóra borði heildarsamtaka opinberra launþega er varða styttingu vinnuvikunnar o.fl. en hlekki á fræðslu í þeim efnum er að finna í fréttinni frá 26. maí.

Til baka