Fréttir

Ályktanir félagsfunda Lögreglufélaga Reykjavíkur og Vestmannaeyja

2 júl. 2020

Lögreglufélög Reykjavíkur og Vestmannaeyja hafa nýlega haldið félagsfundi (LR þann 16. júní s.l. og LV þann 29. júní s.l.).  Á báðum þessum fundum voru samþykktar ályktanir vegna þeirrar stöðu sem kjaraviðræður lögreglumanna eru í en lögreglumenn hafa nú verið kjarasamningslausir frá 1. apríl 2019 eða í samtals fimmtán (15 mánuði).

Ályktun félagsfundar Lögreglufélags Reykjavíkur

Ályktun félagsfundar Lögreglufélags Vestmannaeyja

Til baka