Fréttir

Nýr umsjónarmaður / ritstjóri Lögreglumannsins

11 sep. 2020

Stjórn LL ákvað á fundi sínum, fyrir nokkru, að efna til samstarfs við Baldur Guðmundsson, blaðamann, um (ritstjórn Lögreglumannsins) umsjón, efnisöflun, greinaskrif o.fl. og hefur hann þegar hafið vinnu sína.

Baldur hefur um árabil stundað “freelance” blaðamennsku og er vel hnútum kunnugur við útgáfu fréttablaða stéttarfélaga, greinaskrif fyrir þau o.fl. en hann sinnir nú þegar m.a. slíkri vinnu einnig fyrir önnur stéttarfélög.

Til baka