Fréttir

Stofnun ársins 2020

19 okt. 2020

Fimmtudaginn 15. október s.l. kynnti Sameyki niðurstöðu sínar úr könnuninni Stofnun ársins 2020 á hótel Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 2.  Sniðið á kynningu niðurstöðunnar í könnuninni var með nokkuð öðru sniði en vanalega vegna COVID-19 faraldursins en upphaflega stóð til, líkt og mörg undanfarin ár, að kynna niðurstöðurnar í maí s.l.

Eins og áður hefur komið fram hafa kannanir þessar verið unnar á hverju ári frá árinu 2006.

Undanfarin ár hafa þær verið unnar í samstarfi við fjármála- og efnahagsráðuneytið þ.a. öllum ríkisstarfsmönnum á að gefast kostur á því að svara spurningunum í könnuninni.

Niðurstöður fyrir allar ríkisstofnanir er hægt að nálgast á heimasíðu Sameykis en röðun lögregluembættanna, ásamt sýslumannsembættum, í sæti á heildarlistanum er eins og fram kemur í töflunni hér að neðan, með samanburði allt aftur til ársins 2012:
EMBÆTTI201220132014201520162017201820192020
Lögreglustjórinn á Austurlandi---101***9079***75
Lögreglustjórinn á höfuðborgasvæðinu165143137145141147142139132
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra---***10512110811691
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra---*********1821133
Lögreglustjórinn á Suðurlandi---681017681138101
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum90488172128145140***124
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum---455181677095
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum---***9524141267
Lögreglustjórinn á Vesturlandi---------
Ríkislögreglustjórinn161118135100708274***114
SÉRSAK / HÉRSAK5814359259625549
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu-------162132
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra-----20932928
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra-----48283924
Sýslumaðurinn á Suðurlandi-------10144
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum-----10311557124
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum-----138102133135
Sýslumaðurinn á Vesturlandi-----106145147103
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum1106832**367***-
Sýslumaðurinn á Akranesi101210**----
Sýslumaðurinn á Akureyri166149141**----
Sýslumaðurinn á Austurlandi-----6841-75
Sýslumaðurinn á Blönduósi769729**----
Sýslumaðurinn í Borgarnesi84447**----
Sýslumaðurinn á Eskifirði172140138**----
Sýslumaðurinn á Húsavík272011**----
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli53219**----
Sýslumaðurinn á Ísafirði491822**----
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki7-21**----
Sýslumaðurinn á Selfossi149135114**----
Sýslumaðurinn á Seyðifirði248779**----
Sýslumaður Snæfellinga697730**----
– =  ekkert svar frá viðkomandi stofnun / stofnun niðurlögð eða ekki tekin til starfa.
*  =  tölur ekki fyrirliggjandi frá viðkomandi stofnun.
***  =  svarhlutfall of lágt þ.a. niðurstöður fyrir stofnunina eru ekki birtar opinberlega.

LL áréttar sem fyrr mikilvægi þess að allir lögreglumenn taki þátt í könnunum sem þessum, sem og öðrum könnunum sem þeim er boðin þátttaka í og varða störf þeirra en niðurstöður slíkra kannana eru m.a. notaðar í viðræðum við viðsemjendur LL í tengslum við úrbætur í starfsmannamálum, aðbúnaði, öryggi og hollustuháttum, kjaramálum o.fl.

Til baka