Fréttir

Stytting vinnuvikunnar – ýmsar greinar

27 nóv. 2020

Forsvarsmenn aðildarfélaga BSRB hafa undanfarnar vikur birt athyglisverðar og fróðlegar greinar í fjölmiðlum vegna styttingar vinnuvikunnar, sem samið var um við gerð kjarasamninga á þessu ári.

Fleiri greinar eru í farvatninu og verða birtir hlekkir á þær hér, þegar þær birtast.

Greinarnar er hægt að lesa inni á heimasíðu BSRB:

Innleiðing betri vinnutíma – Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.

Styttri vinnuvika en engin hlé? – Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis.

Þú hefur áhrif á styttingu vinnuvikunnar á þínum vinnustað – Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis.

Styttist í styttingu vinnuvikunnar – Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.

 

 

 

Til baka