Fréttir

Gullinbrú – mönnunarlíkan fyrir stjórnendur

11 jan. 2021

Eins og ítrekað hefur komið fram í færslum, varðandi styttingu vinnuvikunnar, hér á heimasíðu LL er gríðarlega mikinn og nauðsynlegan fróðleik að finna um þetta mikilvæga verkefni og eitthvert stærsta framfaraspor í kjarasamningagerð á Íslandi síðustu árin inni á heimasíðunum:

Betri vinnutími og

Styttri

Nú er búið að bæta við frekari fróðleik á Betri vinnutími en það er mönnunarlíkan sem sérstaklega er ætlað stjórnendum til þess m.a. að gera þeim auðveldar fyrir að meta mönnunarþörf, hafa betri yfirsýn yfir margar deildir o.m.fl.  Allir félagsmenn LL eru hvattir til að kynna sér ítarlega þær upplýsingar sem er að finna á fyrrnefndum heimasíðum sem og þessar nýju upplýsingar sem finnast undir:

GULLINBRÚ

Til baka