Fréttir

Kosning formanns Landssambands lögreglumanna

18 jan. 2021

Kæru félagar

Í dag, mánudaginn 18. janúar klukkan 10:00, hófst kosning formanns LL.  Í framboði eru þeir Fjölnir Sæmundsson og Snorri Magnússon.

Kosningin er með rafrænum hætti og er stuðst við rafræn skilríki við auðkenningu þátttakenda.   Á kjörseðlinum sjálfum er hægt að nálgast kynningu frá frambjóðendum.

Kosningu líkur föstudaginn 22. janúar klukkan 12:00.

Smellið á tengilinn hér að neðan til að opna kjörseðilinn.

Með kveðju,
Kjörstjórn LL.

Taka þátt í atkvæðagreiðslu >>

 

Ég vil ekki taka þátt í atkvæðagreiðslunni né fá frekari ábendingar um þátttöku

Til baka