Fréttir

Orlofshús LL að Eiðum sumarið 2021

8 apr. 2021

Félagsmenn athugið að orlofshús LL að Eiðum verður eingöngu í dagleigu í sumar.

Þann 1. maí verður opnað fyrir bókanir á húsinu á orlofsvef LL og verður, frá og með þeim degi, hægt að velja daga til dvalar í húsinu.

Þar gildir sú einfalda regla – Fyrstur kemur – Fyrstur fær.

Til baka