Fréttir

Skrifstofan lokuð á föstudag

3 jún. 2021

Vakin er athygli á því að skrifstofa Landssambands lögreglumanna verður lokuð á morgun, föstudag, vegna vinnuferðar skrifstofustjóra út á land.

Skrifstofan verður opin eins og venjulega í næstu viku.

Til baka