Tilkynning vegna stofnanasamninga
21 jún. 2021
Áætluð verklok vegna vinnu við stofnanasamninga voru 1.júlí 2021.
Vegna mikils umfangs starfagreiningar og flækjustigs sem þeirri vinnu fylgir, frestast verklok þeirrar vinnu fram til 1. september 2021.