Lokun vegna sumarleyfa
30 jún. 2021
Athygli er vakin á því að skrifstofur LL verða lokaðar vegna sumarleyfa sem hér segir í sumar:
- 30. júní og 1. júlí.
- Frá 12. til 30. júlí.
Rétt er að hvetja þá sem eiga áríðandi erindi við Landssamband lögreglumanna að bera þau upp í tæka tíð fyrir sumarleyfi.