Fréttir

Lögreglumaðurinn kemur út í haust

1 ágú. 2021

Áformað er að næsta tölublað Lögreglumannsins komi út í september. Þeim sem hafa áhuga á að fá birtar greinar í blaðinu eða hafa ábendingar um efnistök er bent á að hafa samband við ritstjóra blaðsins, Baldur Guðmundsson. Netfangið er baldur@ordaval.is.

Til baka