Fréttir

Stofnanasamningar undirritaðir

13 des. 2021

Ritað hefur verið undir síðasta hluta stofnanasamninga Landssambands lögreglumanna við ríkið. Stjórn LL mun fara yfir samninginn föstudaginn 17. desember.

Í kjölfarið verður haldinn kynningarfundur fyrir félagsmenn á Teams. Sá fundur verður auglýstur sérstaklega, þegar nær dregur.

Til baka