Fréttir

Opnunartími um jólin

21 des. 2021

Landssamband lögreglumanna óskar lögreglumönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum Gleðilegrar jólahátíðar.
Skrifstofan verður lokuð á Þorláksmessu 23. desember og mánudaginn 27. desember. Opið verður 22. desember svo og 28. – 30. desember milli 9-12 og 13-15.

Til baka