Fréttir

Skrifstofa LL lokuð föstudaginn 27. maí 2022

25 maí. 2022

Skrifstofa Landssambands lögreglumanna verður lokuð föstudaginn 27. maí n.k. vegna vinnuferðar út á land í orlofshús félagsins. Opnum aftur mánudaginn 30. maí. Ef erindið er brýnt og þolir ekki bið er unnt að senda tölvupóst á póstfangið ll@bsrb.is

Til baka